Pakki með staðfærðu notendaviðmóti fyrir íslensku
Veröffentlicht von: Microsoft CorporationScreenshots:
Beschreibung
Tungumálastuðningur Windows er alltaf að verða betri og er sífellt uppfærður! Windows býður núna upp á ókeypis tungumálauppfærslur í gegnum Microsoft Store. Þetta þýðir að við getum stöðugt bætt tungumál þitt og sent þessar uppfærslur sjálfvirkt í tækið þitt. Með því að setja upp pakka með staðfærðu notendaviðmóti verður textinn í Windows á þínu tungumáli alltaf uppfærður. Hefurðu áhuga á að bæta texta í Windows á þínu tungumáli? Þú getur á einfaldan hátt sent inn tillögur eða endurbætur á texta gegnum ábendingamiðstöðina sem fylgir með Windows. Sláðu einfaldlega inn „Ábendingamiðstöð“ í leitarglugga Cortana eða haltu inni Windows-lyklinum + F. Athugaðu: Einnig er hægt að setja upp viðbótarstuðning við tungumál, t.d. stafsetningarorðabók og tal. Geymslukröfur eru breytilegar eftir því hvaða eiginleikar eru settir upp.